Gefið var út sérblaðið Hátíðarmatur í samstarfi við Hagkaup þann 7. desember 2023 þar sem útlistaðar voru uppskriftir að dýrðlegum jólamat.
Fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt um jólin, aðeins öðruvísi kartöflur en í jafningi er hér ljúffengt kartöflugratín með rifnum osti.