Jólauppskriftir Hagkaupa

Gefið var út sérblaðið Hátíðarmatur í samstarfi við Hagkaup þann 7. desember 2023 þar sem útlistaðar voru uppskriftir að dýrðlegum jólamat.

Ljúffeng krónhjartarlund í hátíðarmatinn

Fyrir þá sem hafa áhuga á villibráð er tilvalið að elda krónhjartarlund yfir hátíðirnar en Snædís Jónsdóttir matreiðslumaður sýnir hér hvernig elda má þetta ljúffenga hráefni á einfaldan og fljótlegan hátt.