Gefið var út sérblaðið Hátíðarmatur í samstarfi við Hagkaup þann 7. desember 2023 þar sem útlistaðar voru uppskriftir að dýrðlegum jólamat.
Snædís Jónsdóttir útbýr ljúffengan aspas á einfaldan hátt en hún notar til dæmis rjómasprautu fyrir hollandaise-sósuna.