Gefið var út sérblaðið Hátíðarmatur í samstarfi við Hagkaup þann 7. desember 2023 þar sem útlistaðar voru uppskriftir að dýrðlegum jólamat.
Meistarakokkurinn Snædís Jónsdóttir deilir hér með lesendum ljúffengri uppskrift að andabringum ásamt meðlæti en hægt er að útbúa þessa dásamlegu máltíð á einfaldan hátt.