Emelía Ósk Grétarsdóttir, einnig þekkt sem „MSA“ innan tölvuleikja- og rafíþróttaheimsins, greindi nýlega frá því í Settöpp-þætti hvernig samheldni íslenskra kvenna í tölvuleikjum hefði styrkst til muna eftir að kvennadeildin í Valorant var sett á legg.