Streymandinn og tölvuleikjaspilarinn Óla Blöndal, einnig þekkt sem olalitla96, fór af stað með söfnunarstreymi til styrktar Krabbameinsfélagsins nú á dögunum. Þar var tekist á við allskonar áskoranir, tölvuleikir spilaðir, mikið hlegið og mikið spjallað.