Konur eru megin ástarveitur umhyggjuhagkerfisins

Berg­lind Rós Magnús­dótt­ir, pró­fess­or við Há­skóla Íslands, hefur unnið að rannsóknum á því sem dr. Anna Guðrún Jón­as­dótt­ir kallar ástar­kraft­ og þeirri misskiptingu sem samfélagið búið við hvað hann varðar og bitnar aðallega á konum, sem séu megin ástarveitur í umhyggjuhagkerfinu.