Ráðleggja sextugum og eldri frá meðferð

„Þó að lyfin séu frábær þá virka þau ekki fyrir alla, því miður,“ segir Elísabet Reykdal Jóhannesdóttir yfirlæknir á húð- og kynsjúkdómadeild Landspítalans.