Er hægt að gera vopnahlé á fjölskylduófrið um hátíðirnar?
Díana nefnir að margar fjölskyldur eigi erfitt uppdráttar í kringum jólahátíðina þar sem samskiptavandi, áfengi og vímuefni, ofbeldi, fátækt og önnur harmkvæli þvælast fyrir. Í slíkum aðstæðum er ekki einfalt að halda gleðileg jól.