Kynning á nýrri þáttaröð um leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Skyggnst verður á bak við tjöldin hjá lykilmönnum liðsins en þeir spila allir hjá mörgum af bestu félagsliðum Evrópu. Sýningar hefjast fimmtudaginn 15. desember og verða þættirnir átta talsins.