Margrét Lára: Sjáum þetta ekki oft hjá City

„Við erum ekki að sjá þetta oft hjá City,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi þegar rætt var um leik Brighton og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardag.