Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.
Kjartan Henry Finnbogason og Margrét Lára Viðarsdóttir voru gestir Hauks Harðarsonar í Vellinum á Símanum Sport á mánudagskvöld.