Kjartan Henry: Algjör sirkus á Old Trafford

„Er hann ekki bara að reyna að sýna yfirmönnunum hversu lélegir þessir leikmenn eru?“ velti Kjartan Henry Finnbogason fyrir sér í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi þegar rætt var um Manchester United.