Margrét Lára: Að spila á móti mögulega besta liði heims

„Við spilum á móti mögulega besta liði í heimi þessa dagana og stöndum dálítið vel í þeim,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir í Vellinum á Símanum Sport.