Minningar og andlát

Minningargreinar

Minningargreinar

Lesa minningargreinar og æviágrip

Þjónustuskrá

Þjónustuskrá

Listi yfir aðila og fyrirtæki sem aðstoða þegar andlát ber að höndum

Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Ef minningargrein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag. Skilafrestur minningargreina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.

Nánar um skilmála og skilafrest minningargreina.

Um tilkynningar.

Andláts-, útfarar og þakkartilkynningar

Kristrúnar Jónsdóttur,
Bjarni Hafsteinn Geirsson,
Gísli Örn Lárusson
Einar Sigurberg Stígsson,
Ólafur Viggó Sigurbergsson,
Indíana Jónsdóttir,
Ásta Björnsdóttir
Jón H. Holm,
Guðmundur Kristinn Jónmundsson
Karl Gústaf Smith,
Þórðar Þorsteinssonar
Eyjólfur Jónsson,
Helga Sigurborg Pétursdóttir,
Guðrún Sigríður Ámundadóttir

Fleiri tilkynningar »

Nýlegar minningargreinar

Athugið: Endurbirting minningargreina í öðrum miðlum er óleyfileg nema með samþykki höfunda og Morgunblaðsins. Einnig er vakin athygli á því að Morgunblaðið birtir ekki greinar sem þegar hafa birst annars staðar.

Guðjón Heiðar Jónsson
4. janúar 2025

Guðjón Heiðar Jónsson

Guðjón Heiðar Jónsson, vélfræðingur, fæddist 28. október 1932 í Reykjavík. Hann lést þar eftir stutt veikindi 92 ára að aldri 4. nóvember 2024. Foreldrar hans voru hjónin Auðbjörg Jónsdóttir, forstöðukona hjá Mjólkursamsölu Reykjavíkur, f Meira »
Sveinbjörn Kristjánsson
4. janúar 2025

Sveinbjörn Kristjánsson

Sveinbjörn Kristjánsson fæddist 19. mars 1951. Hann lést 13. desember 2024. Útför fór fram 2. janúar 2025. Meira »
Hrafnhildur Svava Jónsdóttir
4. janúar 2025

Hrafnhildur Svava Jónsdóttir

Hrafnhildur Svava Jónsdóttir fæddist í Bjarghúsum í Víðidal í V-Húnavatnssýslu 5. nóvember 1934. Hún lést á dvalarheimilinu Lundi á Hellu 15. desember 2024. Foreldrar hennar voru Jón Sigtryggur Sigfússon, f Meira »
Esther Valdimarsdóttir
4. janúar 2025

Esther Valdimarsdóttir

Esther Valdimarsdóttir frá Varmadal Vestmannaeyjum fæddist þar 10. desember 1938. Hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 15. desember 2024. Foreldrar hennar voru Margrét Pétursdóttir, f. 3. maí 1911, d Meira »
Hafsteinn Pálsson
4. janúar 2025

Hafsteinn Pálsson

Hafsteinn Pálsson fæddist í Blönduóshreppi 22. september 1967 en ólst upp á Skagaströnd. Hann lést á heimili sínu Fellsbraut 13 á Skagaströnd, þann 16. desember 2024. Foreldrar hans voru Páll Helgi Ólafur Þorfinnsson, f Meira »
Ásdís Jónsdóttir
3. janúar 2025

Ásdís Jónsdóttir

Ásdís Jónsdóttir (Dísa) fæddist á Mýri í Bárðardal 22. október 1936. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 7. desember 2024. Ásdís var dóttir hjónanna Jóns Jónssonar frá Mýri í Bárðardal og Friðriku Kristjánsdóttur frá Fremstafelli í Köldukinn Meira »
Áslaug Jónsdóttir
3. janúar 2025

Áslaug Jónsdóttir

Áslaug Jónsdóttir fæddist á Akureyri 29. október 1947. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 18. desember 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Arason Jónsson, f. 15. október 1914, d. 15. október 2004, og Elín Málfríður Guðmundsdóttir, f Meira »
Svava Ólafsdóttir
3. janúar 2025

Svava Ólafsdóttir

Svava Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 28. september 1937. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 10. desember 2024. Foreldrar Svövu voru Guðrún Brandsdóttir, f. 12. júlí 1908 d. 31. desember 1991, og Ólafur Stefánsson, f Meira »
Anna G. Þorsteinsdóttir
3. janúar 2025

Anna G. Þorsteinsdóttir

Anna G. Þorsteinsdóttir fæddist á Akureyri 28. nóvember 1931. Hún lést á Hrafnistu, Laugarási, 10. desember 2024. Foreldrar Önnu voru Þorsteinn Jónsson, verkamaður á Akureyri, f. 24. des. 1881 í Hrafnsstaðakoti, Svarfaðardal, d Meira »
Elín Jónsdóttir
3. janúar 2025

Elín Jónsdóttir

Elín Jónsdóttir fæddist 10. september 1940. Hún lést 26. nóvember 2024. Útförin fór fram 2. janúar 2025. Meira »
Aðalsteinn Þorkelsson
3. janúar 2025

Aðalsteinn Þorkelsson

Aðalsteinn Þorkelsson fæddist 26. janúar 1955 á Hellissandi. Hann lést 22. nóvember 2024 eftir stutt veikindi. Foreldrar hans voru Anna Ólína Unnur Annelsdóttir, f. 31. október 1931, d. 21. desember 2013, og Þorkell Guðmundsson, f Meira »
Sigríður Ólafsdóttir
3. janúar 2025

Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 12. maí 1936. Hún lést 7. desember 2024. Foreldrar Sigríðar voru Ólöf Ingimundardóttir frá Bæ í Króksfirði, f. 1909, d. 1987, og Ólafur Helgason frá Gautsdal í Geiradal, f Meira »

Fleiri minningargreinar »