Karen Axelsdóttir - haus
15. júlí 2010

Dagur í lífi atvinnumanns

Margir eru forvitnir ađ sjá nákvćma dagskrá hjá atvinnumönnunum. Hér kemur dagurinn í gćr. 

Vaknađ  kl 06:15 og borđađur morgunmatur, oftast banani,all bran, kaffi og djúsglas.

Sundćfing kl 07:00-8:30. Ţó allir séu  ađ synda 1500 m -3800 metra í keppni ţá er á ćfingum lögđ mest áhersla á 25  metra og 50 m spretti.  Spađar og kafarabelti (án lóđa) eru  einnig mikiđ notuđ. Í gćrmorgun var ađalsettiđ 50  x 25 metrar eins hratt of ţú getur međ  5 sek hvíld á milli -  12 x 100 m međ spöđum međ 10 sek hvíld og  svo 30 x 50 metrar međ spöđum 5  sek hvíld. Međ upphitun samtals 5200 m. Hann henti mér og tveimur öđrum "nýliđum" upp úr eftir 4000 m.  

Kl  9:00 aftur morgunmatur. Hafragrautur, músli, egg,  ávextir og  hrein jógúrt. 

Kl  9:30-10:45 Hvíld - flestir leggja sig í hálftíma, hlaupa í kjörbúđina og fá  sér svo ávexti fyrir nćstu ćfingu. Mikill fengur fyrir ţessa matvörubúđ ađ  hafa svona  átmaskínur í bćnum!

Kl  11:15 Brekkusprettir á hjóli. Brekkan hérna efst í  bćnum er nánast lóđrétt og menn eru ađ klifra hana 10 sinnum sem tekur um 4  mínútur og hvíla svo međ ţví ađ renna aftur niđur. Međ upphitun og kćlingu  samtals 90 mín. Í lokin stutt ísbađ í brunninum viđ botninn á brekkunni.

Kl: 13:00  Hádegismatur. Heill poki af salati, afgangar frá  deginum áđur, 2  rúnstykki međ  kjötáleggi og kotasćlu. Rauđrófusaft og kirsuberjasaft er drukkiđ eins og vatn.

Kl 13:45-15:00 Hvíld - flestir  leggja sig. 

Kl 15:30  2-3  tímar "steady"  á hjólinu.Strákarnir fór 75 km, stelpurnar 55 km. Allar hjólaleiđir eru svo hćđóttar ađ ţađ eitt ađ hjóla ţettabyggir upp mikinn styrk en alla ţessa viku voru engar sérstakar hrađaćfingar áhjólinu heldur fóru ţćr hrađaćfingar fram í lauginni og á hlaupabrautinni.

Kl  18:30 Snarl - sána  - teygjur. 

Kl 19:30 Kvöldmatur. Oftast er eldađ heima, bara eitthvađ einfallt t.d tómat pasta međ túnfisk eđa kjúkling, fullt af spínati og grćnmeti. Ef ţađ er borđađ úti ţá pantar fólk sér 2 rétti t.d steik og heila pítsu og stórt salat međ baunum. Ég  get borđađ flesta karlmenn undir borđiđ en ég var eins og spörfugl viđ hliđin á  ţessum stelpum. Ţađ sem kom mér mest á óvart er ađ flestir fá sér 1-2 vínglös međ matnum, en aldrei meira en ţađ. Sem sagt allt er gott í hófi.

Kl  21:00 Heitt súkkulađi međ rjóma og svo háttatími. Ţađ  var ekki beint partýstemming  en ţegar íţróttafólk ćfir  í ţessu  magni og í ţessum ađstćđum dag eftir dag ţá er uppsöfnuđ ţreyta mikil. Líkaminn  endurnýjar sig best međ svefni og ţeir sem ekki eru duglegir ađ leggja sig brenna víst fljótt út. Ţađ er komin tími á mig ađ halda heim. Ţessi dvöl er búin ađ vera á viđ ansi mörg ţjálfaranámskeiđ og ég kem heim reynslunni ríkari fyrir ykkur hin :-)