lau. 27. apr. 2024 07:52
Frá mótmćlum Grindvíkinga á Austurvelli 18. apríl.
Allir tímarammar hafa veriđ brotnir

„Hćgagangur kerfisins er illskiljanlegur. Ţađ eru ţrír mánuđir síđan ţví var lofađ ađ eyđa óvissu í húsnćđismálum Grindvíkinga og viđ erum enn í sömu sporum,“ segir Dagmar Valsdóttir, einn skipuleggjenda samstöđumótmćla Grindvíkinga. Ţeir efndu aftur til mótmćlafundar á Austurvelli í gćr til ađ ítreka mótmćli sín vegna hćgagangs í vinnubrögđum fasteignafélagsins Ţórkötlu.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/04/24/helmingur_umsokna_samthykktur_fyrir_vikulok/

„Tugir, ef ekki hundruđ, kaupsamninga eru útrunnir, einhverjir eru undirritađir og seljendur eiga von á dráttarvaxtakröfum á útborganir, sem gjarnan skipta tugmilljónum. Enn fleiri samningar eru hreinlega runnir út í sandinn, sem og fyrirćtlanir fjölskyldna sem ţegar hafa misst heimili sín,“ segir Dagmar.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/04/18/var_jakvaed_en_er_nuna_reid_ful_og_pirrud/

„Nú er svo komiđ ađ allir tímarammar sem fasteignafélagiđ Ţórkatla hefur gefiđ hafa veriđ brotnir og örfáir einstaklingar hafa fengiđ eignir sínar greiddar út. Viđ skiljum ekki vinnubrögđin og ţađ virđist vera eftir hentugleika hverjir eru nćstir.“ 

Nánari umfjöllun er ađ finna í Morgunblađinu í dag.

 

 

til baka