ţri. 7. maí 2024 20:32
Ari Árelíus fćrir lagiđ í blöndu af djassi, ţjóđlaga- og sálartónlist.
Ari Árelíus sendir frá sér ábreiđu af Glory Box

Tónlistarmađurinn Ari Árelíus gaf nýveriđ frá sér ábreiđu af laginu Glory Box eftir bresku hljómsveitina Portishead. Ábreiđan fćrir lagiđ inn í slípađa blöndu af djassi, ţjóđlaga- og sálartónlist. 

Útgáfa lagsins markar upphaf nýrrar vegferđar Ara Árelíusar inn í heim súrrealískrar ţjóđlagatónlistar sem mun ljúka međ nýrri breiđskífu sem kemur út í nóvember á ţessu ári. Platan mun heita Frank Poison and the Manufactured Feelings. 

Hlustađu á ábreiđu Ara hér fyrir neđan.

 

 

til baka