miđ. 8. maí 2024 22:00
Um hálsinn geymir Arnar Ţór forsetaframbjóđandi kross og ritningarversiđ sem hann ţuldi er hann fermdist.
Tekur fermingarversiđ međ sér hvert sem hann fer

Guđrćkni Arnars Ţórs Jónssonar skín í gegn í fatastíl forsetaframbjóđandans, hvort sem ţađ er skóvaliđ eđa skartgripirnir.

Arnar Ţór Jónsson leggur mikla áherslu á trú í sínu forsetaframbođi. Hann hefur sagt ađ Jesús Kristur sé sín helsta fyrirmynd og ađ eitt af sínum fyrstu verkefnum sem forseti vćri ađ setja kross á Bessastađakirkju.

Ţađ ćtti ţví ekki ađ koma kjósendum á óvart ađ hann beri trúna međ sér hvert sem hann fer. Ţađ gerir hann í formi hálsmens.

Um háls Arnars hangir kross, en einnig skjöldur áritađur ritningarversinu sem Arnar ţuldi er hann fermdist, samkvćmt upplýsingum frá frambođsteymi Arnars.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/05/02/frambjodandi_hnykladi_vodvana_med_ahrifavaldi/

Í munkaskóm og međ Frímúrarahring

Ţegar Arnar er ekki í sundskýlu ađ taka á ţví međ áhrifavöldum klćđist hann sérsaumuđum jakkafötum úr Herragarđinum.

 

Jakkafötin eru dökk en til ţess ađ lífga upp á litasamsetninguna klćđist hann gjarnan röndóttu bindi. 

 

Ţá gengur hann einnig um í brúnum leđurskóm međ sylgju, svokölluđum munkaskóm – sem gćti rímađ viđ áherslur Arnars á kristna trú en gćti líka veriđ tilviljun. 

Brúnu skórnir bćta einnig smá lit í jakkafatasamsetninguna. Ţetta er jú forsetaframbođ, ekki kistulagning. Skórnir eru frá Lloyd og fást á skor.is. 

Ţá klćđist hann oft tveimur hringum: giftingarhringnum annars vegar og hins vegar hring frá Frímúrarareglunni.

https://www.mbl.is/smartland/tiska/2024/05/08/viktor_skartar_19_thusund_krona_merkjavoruhufu/

 

til baka