fim. 9. maí 2024 14:30
Mikel Arteta og Pep Guardiola láta vel hvor af öđrum í leik Arsenal og Manchester City í apríl
Spánverjar bestu knattspyrnustjórar Englands

Af fimm sem koma til greina sem knattspyrnustjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eru fjórir af ţeim spćnskir. Jürgen Klopp er sá fimmti á blađi.

Ţrjú af fjórum efstu liđum deildarinnar eru ţjálfuđ af Spánverjum. Arsenal af Mikel Arteta, Pep Guardiola hjá Manchester City og Aston Villa undir stjórn Unai Emery situr í fjórđa sćti.

Andoni Iraola ţjálfari Bournemouth og Jürgen Klopp hjá Liverpool eru einnig tilnefndir. Hćgt er ađ kjósa um ţjálfara ársins hér

 

 

til baka