fim. 9. maí 2024 18:48
Enginn er í haldi lögreglu vegna árásarinnar.
Kona stungin til bana í Lundúnum

Kona var stungin til bana úti á götu í Lundúnum í morgun. Rannsókn er hafin á málinu en enginn hefur veriđ handtekinn.

Lögreglan var kölluđ ađ Burnt Oak Broadway rétt fyrir hádegi ásamt sjúkrabílum. Viđbragđsađilar reyndu ađ veita henni ađhlynningu vegna stunguáverka en hún lést á vettvangi. Lögreglan vinnur nú ađ ţví ađ bera kennsl á konuna.

„Íbúar í nágrenninu munu sjá aukinn viđbúnađ lögreglu hér á svćđinu á nćstu dögum. Ég vil biđja samfélagiđ um ađ sýna ţolinmćđi á međan lögreglumenn sinna sínu mikilvćga starfi,“ sagđi Tony Bellis, yfirmađur norđvesturumdćmis lögreglunnar í Lundúnum.

Telegraph greinir frá.

 

 

til baka