mán. 1. júlí 2024 09:30
Jill Biden stendur ţétt viđ bakiđ á eiginmanni sínum.
Biden hvergi banginn

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, tók ţátt í ţremur fundum á laugardaginn ţar sem hann freistađi ţess ađ sannfćra fjárfesta um ađ hann gćti enn unniđ endurkjör í forsetakosningunum í nóvember, ţrátt fyrir frammistöđu sína í kapprćđum á fimmtudag sem olli skelfingu međal margra demókrata. 

Međ Biden í för var forsetafrúin Jill Biden sem hefur stađiđ ţétt viđ bakiđ á eiginmanni sínum á sama tíma og kallađ er eftir ţví ađ Biden stígi til hliđar sem frambjóđandi demókrata.

„Joe er ekki bara rétti mađurinn í starfiđ - hann er eina manneskjan í starfiđ,“ sagđi hún til ađ mynda á einum fundi um helgina. 

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/06/29/biden_virdist_hvergi_naerri_haettur/

Enginn háttsettur stutt viđ ákalliđ 

Margir hafa lýst efasemdum sínum um hćfi forsetans í kjölfar kapprćđna sem fóru fram á fimmtudagskvöldiđ gegn Donald Trump, forsetaframbjóđenda repúblikana, ţar sem Biden fann ekki orđin sín og gleymdi hvađ hann ćtlađi ađ segja.

Vegna ţessa hvöttu margir Biden til ađ segja af sér, ţar á međal ritstjórn The New York Times. Á sama tíma hvatti ritstjórn Washington Post hann til ađ fara í sálarleit um helgina eftir ađ „hörmuleg“ frammistađa hans vakti réttmćtar spurningar um getu hans til ađ gegna erfiđasta starfi í heimi í fjögur ár í viđbót. 

Ţrátt fyrir ađ demókratar hafi velt ţví alvarlega fyrir sér ađ skipta Biden út ţá hefur enginn háttsettur demókrati stutt viđ ákalliđ. Barack Obama og Bill Clinton, fyrrverandi forsetar Bandaríkjanna, ítrekuđu til ađ mynda báđir stuđning sinn viđ Biden á föstudag. 

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/06/29/til_skodunar_ad_skipta_biden_ut/

til baka