ţri. 2. júlí 2024 08:24
Ţrír af hverjum fjórum strákum í framhaldsskóla hafa horft á klám.
Hlutfall barna og unglinga sem horfa á klám lćkkar

Ţrír af hverjum fjórum strákum í framhaldsskóla hafa horft á klám. Hlutfall stelpna er nokkru lćgra eđa 41 prósent.

Á unglingastigi hefur einn af hverjum ţremur strákum horft á klám og ein af hverjum tíu stelpum. Lćgra hlutfall bćđi stráka og stelpa á unglingastigi og á framhaldsskólaaldri segjast hafa horft á klám nú en 2021.

Ţetta er međal ţess sem kemur fram í nýrri skýrslu um klámáhorf grunn- og framhaldsskólanema á aldrinum 9-18 ár. Skýrslan er fjórđi hluti af sex og byggir á niđurstöđum könnunarinnar „Börn og netmiđlar“ sem Menntavísindastofnun framkvćmdi fyrir Fjölmiđlanefnd í 53 grunnskólum og 25 framhaldsskólum.

Ţrefalt fleiri strákar en stelpur á unglingastigi horfđu á klám

Ţátttakendur í 7.-10. bekk grunnskóla og nemendur 18 ára og yngri í framhaldsskóla fengu nokkrar spurningar um klámáhorf á netinu, ţ.e. hvort ţeir hafi horft á klám, hvernig ţeir upplifđu ţađ og hvort og hvar ţeir sćju klámauglýsingar á netinu. Í 7. bekk hafđi 5% nemenda horft á klám en í 8.-10. bekk hafđi hlutfalliđ hćkkađ í 23%.

Í framhaldsskóla var hlutfalliđ rúmlega tvöfalt hćrra en á unglingastigi eđa 52%. Rúmlega ţrefalt fleiri strákar en stelpur á unglingastigi höfđu horft á klám. Í framhaldsskóla eru strákar tćplega tvöfalt líklegri en stelpur til ađ hafa horft á klám.

Í 7. bekk var hćrra hlutfall ţátttakenda en á unglinga- eđa framhaldsskólastigi sem hafđi horft á klám vegna ţess ađ vinur eđa vinkona hafđi sýnt ţeim klámiđ. Rúmlega helmingur stráka (56%) í 8.-10. bekk höfđu leitađ ađ kláminu sjálfir en međal stelpna er hlutfalliđ 43%.

Í framhaldsskóla var hlutfalliđ mun hćrra međal ţeirra sem höfđu leitađ sjálfir ađ kláminu, strákar 74% og stelpur 61%. Örfáir í ţessum aldurshópum sögđu ađ vinir eđa vinkonur hefđu sýnt ţeim klámiđ. Í 8.-10. bekk voru rúmlega tveir af hverjum tíu svarendum sem mundu ekki af hverju ţeir horfđu á klámiđ.

Fleiri strákum en stelpum líkar ađ horfa á klám

Ţeir ţátttakendur sem sögđust hafa horft á klám voru spurđir hvernig ţeir upplifđu ţađ. Nokkuđ fleiri strákum en stelpum á báđum skólastigum líkađi ţađ eđa fannst spennandi ađ skođa klám.

Í framhaldsskóla voru strákar um 19% fleiri en stelpur sem líkađi klám eđa ţótti spennandi ađ skođa ţađ. Stelpur voru nokkuđ fleiri á báđum skólastigum sem var sama ţótt ţćr hefđu horft á klám.

Allir ţátttakendur á unglinga- og framhaldsskólastigi voru spurđir hvort ţeir hefđu séđ auglýsingu um klám á netinu. Nokkuđ fleiri strákar en stelpur höfđu séđ slíkar auglýsingar. Flestir á báđum skólastigum höfđu séđ klámauglýsingar á ólöglegum streymissíđum.

Skýrslan í heild sinni

til baka