mán. 22. júlí 2024 06:00
Er ţetta heitasta starfsstéttin?

Kírópraktorar eru sérfrćđingar í ţví ađ greina vandamál í tauga- og stođkerfi líkamans og ađ međhöndla ţau. Viđ erum heppin ađ eiga hér á landi sterkan hóp kírópraktora sem getur kippt öllu í liđinn og látiđ okkur líđa betur.

Smart­land tók sam­an lista yfir nokkra af heit­ustu kírópraktorum lands­ins.

Bergur Konráđsson - Kírópraktorstöđin

Bergur hefur veriđ leiđandi í kírópraktík á Íslandi um árabil. Hann hefur eflt fagiđ og lagt sig fram viđ ađ ađstođa íslenska nemendur sem vilja komast í kírópraktíknám erlendis.

Bergur er međ hjartađ á réttum stađ og reynir ađ ađstođa alla eftir fremsta megni. Áriđ 2010 hélt hann til Haíti og sinnti sjálfbođavinnu. Ári síđar fór hann til New Orleans međ hjálparsamtökunum Habitat for Humanity og lagđi sitt af mörkum.

 

Sonja Björk Ingólfsdóttir - Líf Kírópraktík

Sonja Björk lćrđi fagiđ í Bandaríkjunum og starfađi ţar í landi um árabil. Hún er sérhćfđ í hálsliđum og leggur áherslu á taugakerfiđ til ađ hjálpa líkamanum ađ vinna rétt. 

Sonja Björk er öflug ung kona og međ bros sem birtir upp öll rými sem hún gengur inn í.

 

Matthías Arnarson - Kírópraktorstofa Íslands

Matthías útskrifađist sem kírópraktor frá AECC University College í Bournemouth á Englandi eftir fjögurra ára nám. Hann er einn eigenda Kírópraktorstofu Íslands og ţekktur fyrir hlýlega framkomu og hressilegt fas.

Matthías hefur mikinn áhuga á íţróttum og er međ fjólublátt belti í brasilísku Jiu Jitsu.

 

Ingólfur Ingólfsson - Kírópraktorstöđin

Ingólfur útskrifađist sem „Doctor of Chiropractic“ áriđ 2006 frá Palmer College of Chiropractic í Davenport í Iowa. Hann ákvađ ađ gerast kírópraktor til ađ fleiri gćtu fengiđ ađ kynnast ţví hversu öflugur og góđur lífsstíll kírópraktík er.

Ingólfur er klár í höndunum og ţekktur fyrir jákvćtt viđmót og smitandi bros.

 

Jón Bjarki Oddsson - Kírópraktor Lindum

Margir áhugamenn um íţróttir kannast án efa viđ Jón Bjarka enda hćfileikaríkur íţróttamađur. Hann spilađi međ unglingalandsliđum í handbolta og golfi á sínum yngri árum en fann köllun sína ţegar hann leitađi til kírópraktors sem unglingur vegna verkja í mjóbaki.

Jón Bjarki lagđi stund á kírópraktík viđ Life College í Atlanta í Georgíu og útskrifađist ekki ađeins sem kírópraktor heldur einnig međ gráđu í ţjálfunarfrćđum. Hann er mikill fjölskyldumađur og nýtir frítíma sinn í ađ spila golf. 

 

Guđmundur Birkir Pálmason - Líf Kírópraktík

Guđmundur Birkir Pálmason, betur ţekktur sem Gummi kíró, er án efa ţekktasti kírópraktor landsins. Hann er mikill smekkmađur og hefur gaman ađ lífinu. Ţúsundir Íslendinga fylgjast međ ćvintýrum Gumma kíró á samfélagsmiđlum. 

 

Bjarki Pálsson - Kírópraktorstöđin

Bjarki Pálsson útskrifađist sem „Doctor of Chiropractic“ frá Life College í Atlanta í Georgíu fyrir örfáum árum. Hann kynntist kírópraktík ţegar hann leitađi sér ađstođar vegna mjóbaksvandamála. 

Bjarki á framtíđina fyrir sér í faginu enda eldklár, fjallmyndarlegur og međ mikinn sjarma. 

 

Alexandra Ósk Ólafsdóttir - Líf Kírópraktík

Alexandra Ósk fagnađi nýveriđ fjögurra ára starfsafmćli sínu hjá Líf Kírópraktík. Hún lagđi stund á nám í kírópraktík á Englandi og útskrifađist áriđ 2020. Alexandra Ósk fagnar ţví einnig fjögurra ára útskriftarafmćli sínu í ár. 

Alexandra Ósk hefur mikinn áhuga á fimleikum og hefur ţjálfađ margar af helstu fimleikastjörnum Íslands. 

 

Andri Ford - Kjarni

Andri er fjölhćfur mađur. Hann stundađi nám í kírópraktík viđ University of South Wales og er einnig löggiltur sjúkraţjálfari. Andri veit ţví allt um ţađ hvernig huga skal ađ heilsunni. Hann er sagđur vera međ töfrahendur.

 

Helena Bergsdóttir - Kírópraktorstöđin

Helena hefur ţekkt kírópraktík frá fćđingu ţar sem fađir hennar, Bergur Konráđsson, er brautryđjandi í faginu á Íslandi. Hún útskrifađist sem „Doctor of Chiropractic“ frá Life College í Atlanta í Georgíu og starfar í dag ásamt föđur sínum á Kírópraktorstöđinni. 

Helena elskar útiveru og ađ vera aktív. 

 

 

til baka