mán. 22. júlí 2024 13:00
Camilla drottning og Karl Bretakonungur eru á móti matarsóun.
Sérviska Karls konungs kemur fram í matarćđinu

Karl Bretakonungur lifir ekki á kavíar og kampavíni eđa borđar ţrjár lúxusmáltíđir á dag. Í raun mćtti segja ađ matarćđi konungsins vćri í anda naumhyggju. 

Fram kemur í bókinni The Palace Papers eftir konunglega blađamanninn Tinu Brown ađ Karl borđi ekki hádegismat. Finnst kónginum hádegismatur vera lúxus og hefur hann ekki tíma fyrir slíkt í stífri dagskrá sinni. Karl borđar hins vegar morgunmat en hann er sérstaklega hrifinn af hnetum og frćjum og leggur slíkan mat sér til munns á morgnana. 

Stundum er talađ um ađ kóngurinn hafi veriđ á undan sinni samtíđ en hann hefur veriđ umhverfisverndarsinni mjög lengi. Hann er á móti allskyns sóun, ţar á međal matarsóun. Hann og Camilla drottning borđa ţví sömu kökuna alveg ţangađ til ađ hún klárast. Karl er heppinn ţar sem ađ uppáhaldskakan hans er ávaxtakaka en breskar ávaxtakökur eru ţekktar fyrir ađ endast lengi. 

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2017/08/11/aldargomul_kaka_fannst_a_sudurpolnum/ 

til baka