lau. 20. júlí 2024 10:24
Fólk ávinnur sér lífeyrisréttindi á Íslandi á međan lögheimili ţeirra er skráđ hér á landi.
Ávinna sér réttindi ţrátt fyrir flutninga

Rúmlega 11 ţúsund erlendir ríkisborgarar sem hafa átt lögheimili hér á landi ávinna sér áfram lífeyrisréttindi úr íslenska almannatryggingakerfinu ţrátt fyrir ađ hafa yfirgefiđ landiđ.

Er ţađ vegna ţess ađ hver sá, sem skráđur er međ lögheimili hér á landi í Ţjóđskrá, safnar sér réttindum almannatryggingalaga ţann tíma, nema fram komi upplýsingar sem sýna fram á annađ.

Vegna samstarfs milli EES-landa er ólíklegt ađ stór hluti ţessa hóps geti nýtt sér áunnin réttindi. Glufa sem myndast hefur í kerfinu opnar ţó á ţann möguleika fyrir nokkur hundruđ manns, án ţess ađ stofnanir hér á landi geti komiđ í veg fyrir misnotkun

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/02/08/ibuafjoldi_islands_ofmetinn_um_14_000_manns/

Byggt á lögheimilisskráningu

Hagstofa Íslands birti nýveriđ greinargerđ ţar sem fram kemur ađ líklegast hafi um 15.245 manns veriđ skráđir međ lögheimili hér á landi í upphafi árs ţrátt fyrir ađ vera búsettir í öđru landi, en ţar af voru rúmlega 4 ţúsund íslenskir ríkisborgarar.

Á međan lögheimilisskráningin er röng heldur allt ţetta fólk áfram ađ ávinna sér lífeyrisréttindi hér á landi, ţar sem skráningar í Ţjóđskrá um lögheimili eru helstu upplýsingar og heimildir sem Tryggingastofnun Íslands (TR) notar til ađ ákvarđa hvort einstaklingar teljist tryggđir hér á landi eđa ekki, ađ ţví er fram kemur í svari Ţóris Ólasonar, yfirlögfrćđings hjá TR, viđ fyrirspurn mbl.is ţess efnis.

Mikilvćgt ađ auka eftirlit 

ţví af ţessum 15.254 einstaklingum eru ađ minnsta kosti 555 međ ríkisfang utan EES-svćđisins.

Í samtali viđ mbl.is segir Ţórir ekki gefiđ ađ hćgt sé ađ afla upplýsinga um réttindi fólks í ţeim löndum.

Ţannig geta ţeir sem svo er ástatt um sótt lífeyrisréttindi sem ţeir áunnu sér međ lögheimilisskráningunni án ţess ţó ađ hafa hér búsetu.

Gćti hlotist mikill kostnađur af ţessu? Ef margir einstaklingar falla ţarna á milli og sćkja síđan sín réttindi eftir einhver ár?

„Já klárlega, ef viđ fengjum til dćmis aldrei upplýsingar um ţessa 14 ţúsund einstaklinga ţá eru ţeir ađ safna sér réttindum ţennan tíma. Ţetta geta í sjálfu sér veriđ töluverđar fjárhćđir, en ţađ hefur ekki veriđ greint sérstaklega,“ svarar Ţórir.

Til ađ koma í veg fyrir ţetta segir Ţórir mikilvćgt ađ auka eftirlit međ lögheimilisskráningu fólks hjá Ţjóđskrá.

„Ţađ er náttúrulega ákveđin hćtta ţarna, sérstaklega ţegar viđ erum komin út fyrir samningslöndin.“

Ólíklegt ađ margir nýti sér glufuna 

Ţess ber ađ geta ađ ólíklegt verđur ađ teljast ađ mikill fjöldi útlendinga muni nýta sér umrćdda glufu í kerfinu og áhyggjur Hagstofu eđa TR ekki stórvćgilegar.

greinargerđ Hagstofu, ţar sem greint var frá endurbćttri ađferđ viđ útreikning á mannfjölda, sem hingađ til hefur eingöngu byggst á skráningu lögheimilis í ţjóđskrá, vakti athygli blađamanns sem ţótti tilefni til ađ kanna hvađa afleiđingar misskráning á fjölda íbúa hefđi

Skráin byggir á tilkynningum 

Endurbćtt ađferđ viđ útreikning á mannfjölda byggist á breiđum grunni opinberra skráa, svo sem skattagögnum og nemendagögnum auk ţjóđskrár, ađ ţví er fram kemur í greinargerđinni.

Til nánari útskýringar á ađferđ Hagstofunnar segir Ţorsteinn Ţorsteinsson ritstjóri Hagstofunnar ađ viđ útreikninginn sé unniđ út frá skrá Ţjóđskrár um fjölda íbúa á landinu. Fjöldinn sé skođađur til hliđsjónar viđ opinber gögn, svo sem frá Skattinum og ţannig megi sjá hvort menn séu sannarlega búsettir á landinu eđa ekki.

Ţjóđskrá byggir skrá sína aftur á móti á tilkynningum um búsetu einstaklinga og byggjast réttindi fólks samkvćmt lögum á ţeirri skráningu. 

Í svarinu er ţó jafnframt tekiđ fram ađ TR geti fengiđ upplýsingar um búsetu međ öđrum hćtti og ţá fyrst og fremst frá systurstofnunum sínum í samningslöndum, einkum á EES-svćđinu, ţar sem ţetta sama fólk gćti jafnframt veriđ ađ draga á samskonar réttindi.

„Ef upplýsingar frá ţeim stofnunum skarast á viđ upplýsingar um búsetu frá Ţjóđskrá ţá geta einstaklingar talist tryggđir í öđru samningslandi og tryggingarvernd hér á landi ţannig miđuđ viđ ţađ,“ segir í svarinu og ţar međ stór hluti ţessara erlendu ríkisborgara sem ekki fengju greidd áunnin réttindi hér á landi.

til baka