fös. 19. júlí 2024 06:43
Beiđni ríkissaksóknara barst ekki réttum ađilum innanhúss hjá lögreglunni.
Mannleg mistök lögreglu

Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu ber viđ mannlegum mistökum í skriflegu svari til Morgunblađsins, ţegar leitađ var skýringa á ţví ađ lögreglustjóri sendi ekki ríkissaksóknara rökstuđning fyrir ţeirri ákvörđun sinni ađ fella niđur rannsókn á kćru vegna meintra mútugreiđslna fyrirsvarskvenna Solaris-samtakanna til ađ greiđa flóttamönnum frá Gasa för út úr Palestínu.

Segir ađ beiđni ríkissaksóknara ţar um hafi ekki borist réttum ađilum innanhúss hjá lögreglunni af fyrrgreindum orsökum.

Afstađa ríkissaksóknara byggist ţví m.a. á stöđluđu bréfi lögreglu til málsađila um ađ rannsókn hafi veriđ hćtt.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/07/16/logreglustjori_gerdur_afturreka/

Máliđ tekiđ til međferđar ađ nýju

„Mistök af ţessu tagi eru afar fátíđ og embćttiđ leggur sig fram viđ ađ sinna skyldu sinni í samrćmi viđ ákvćđi sakamálalaga í svörum sínum til ríkissaksóknara,“ segir í svarinu.

Máliđ verđi tekiđ til međferđar ađ nýju svo fljótt sem verđa megi, en ekki sé hćgt ađ segja til um hvenćr málsmeđferđ muni ljúka.

Lögreglan muni hafa afstöđu ríkissaksóknara til hliđsjónar viđ áframhaldandi međferđ málsins. 

til baka