fös. 19. júlí 2024 10:02
Sjúkrahús um víða veröld hafa þurft að aflýsa aðgerðum sem ekki eru taldar bráðnauðsynlegar.
Landspítalinn ekki orðið var við truflanir

Landspítalinn hefur ekki fundið fyrir áhrifum af tölvubiluninni sem hefur skekið heimsbyggðina í dag.

Þetta segir Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítalans, við mbl.is.

Kerf­is­bil­un hjá Microsoft hef­ur í dag valdið tækniörðug­leik­um um víða ver­öld. Fjöl­miðlar, lest­ar­kerfi, heil­brigðisþjón­usta, fjar­skipta­fyr­ir­tæki og bank­ar finna fyr­ir áhrif­um kerf­is­bil­un­ar­inn­ar.

Sjúkrahús um víða veröld hafa þurft að aflýsa aðgerðum sem ekki eru taldar bráðnauðsynlegar.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/07/19/kerfisbilun_hja_microsoft_flugvelar_kyrrsettar/

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/07/19/kerfisbilun_ekki_haft_ahrif_a_flugumferd/

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/07/19/liklegt_ad_ahrif_kerfisbilunar_gaeti_herlendis/

til baka