fös. 19. júlí 2024 11:05
Rory McIlroy átti afleitan hring á Opna breska meistaramótinu.
Skelfilegur hringur McIlroys og Tigers

Norđurírski kylfingurinn Rory McIlroy átti afleitan hring á The Open, opna breska mótinu í golfi á Troon-vellinum í Skotlandi í gćr og ekki gekk betur hjá Tiger Woods.

Hann lék hringinn á sjö höggum yfir pari, 78 höggum, og Tiger var einu höggi á eftir, á 79 höggum.

McIlroy fékk tvisvar tvöfaldan skolla á hringnum, annan ţeirra á elleftu holunni, „Frímerkinu“ svokallađa, og ţurfti á einum stađ ađ fara yfir járnbrautarteina til ađ slá boltann inn á brautina á ný.

 

McIlroy hefur leik á ný í dag um tvöleytiđ og ţarf líklega ađ spila á 4-5 höggum undir pari til ţess ađ eiga möguleika á ađ komast í gegnum niđurskurđinn.

Tiger er hins vegar í vonlausri baráttu, en hann er kominn á samtals 11 högg yfir pari ţegar hann er hálfnađur međ annan hringinn og er í 148. sćti af ţeim 154 keppendum sem eru međ á mótinu.

 

til baka