fös. 19. júlí 2024 20:00
Götubitahátíđin vinsćla verđur í Hljómskálagarđinum.
Fjölbreytt hátíđarhöld um land allt um helgina

Ţegar helgin gengur í garđ eru eflaust margir Íslendingar ađ velta fyrir sér hvar sé mest um ađ vera á landinu.

Međal hátíđa sem verđa haldnar um og yfir helgina er Sumar- og bjórhátíđ Lyst á Akureyri, sem fjallađ er um í Morgunblađinu í dag.

Í Reykjavík fer fram einn stćrsti matarviđburđur ársins, eđa Götubitahátíđin. Ţar geta landsmenn fengiđ svar viđ spurningunni hver sé besti götubiti landsins. Spurning sem eflaust ófáir Íslendingar eru ađ velta fyrir sér.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/07/19/ostodugt_loft_yfir_landinu/

Kíkt á ball eftir keppni

Hlaupahátíđin á Vestfjörđum hófst í gćr en á hátíđinni er keppt í hlaupum, hjólreiđum, sjósundi og ţríţraut.

Á laugardaginn eftir keppni geta keppendur kíkt á balliđ á Ögurhátíđinni í Ögri viđ Ísafjarđardjúp og fengiđ sér rabarbaragraut međ rjóma.

Annars stađar á Vestfjörđum verđur bćjarhátíđin á Ţingeyri, Dýrafjarđardagar, og Bryggjuhátíđin sem er skemmtileg fjölskylduhátíđ á Drangsnesi.

https://www.mbl.is/smartland/tiska/2024/07/19/10_hlutir_sem_thu_tharft_fyrir_skvisuutileguna/

Bćjar- og listahátíđir fyrir norđan og austan

Fyrsta stopp á Norđurlandi er á Húnavöku, bćjarhátíđ Blönduóss, og verđur um nóg ađ velja ţar fyrir gesti og gangandi.

Á Siglufirđi er listahátíđin Frjó haldin, sem er listahátíđ međ tónlist, myndlist og ljóđalestri svo eitthvađ sé nefnt.

Ár hvert eru Miđaldadagar á Gásum, 11 kílómetrum frá Akureyri, haldnir til ađ endurskapa ţennan forna kaupstađ.

Kaupstađurinn verđur opinn kl. 10-16 báđa dagana og er frítt fyrir gesti. Á Ţórshöfn verđur bćjarhátíđin Bryggjudagar og er dagskráin fjölbreytt ađ vanda.

Á Austurlandi fer fram annars vegar listahátíđin LungA á Seyđisfirđi og hins vegar sumarhátíđ UÍA á Egilsstöđum.

til baka