fös. 19. júlí 2024 19:29
Nýjar gjaldskrár taka gildi í öllum sveitarfélögum međ haustinu og skólamáltíđir verđa jafnframt gjaldfrjálsar frá og međ nćsta skólaári.
Kjarabót fyrir barnafólk í haust

Ađkoma sveitarfélaga ađ forsendum kjarasamninga er loforđ ţeirra um ađ hćkka gjaldskrár sínar ekki umfram 3,5% á árinu og bjóđa ásamt ríkissjóđi upp á gjaldfrjálsar skólamáltíđir í öllum grunnskólum.

Vilhjálmur Birgisson formađur Starfsgreinasambandsins tekur ađspurđur undir ţađ ađ verkalýđshreyfingin hafi sýnt sveitarfélögum mikla ţolinmćđi.

Segir hann ađ ţegar samningar voru undirritađir í júlí hafi veriđ sett fram skilyrđi um stađfestingu frá sveitarfélögunum um ađ ţau myndu standa viđ sitt.

Sveitarfélögin sendu öll rafrćnt samţykki sitt í kjölfariđ.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/06/24/skolamaltidir_i_grunnskolum_gjaldfrjalsar/

 

Beđiđ útfćrslu á gjaldfrjálsum skólamáltíđum

Vestmannaeyjabćr kynnti nýveriđ útfćrslu gjaldskrárhćkkana. Íris Róbertsdóttir bćjarstjóri segir lengra síđan bćjarráđ samţykkti ađ hćkka ekki gjaldskrár umfram 3,5% en tilkynnt hafi veriđ um ákvörđunina eftir ađ opinberi markađurinn samţykkti samninga.

Einnig hafi veriđ beđiđ útfćrslu á gjaldfrjálsum skólamáltíđum.

Samkvćmt upplýsingum frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga taka nýjar gjaldskrár gildi í öllum sveitarfélögum međ haustinu og skólamáltíđir verđa jafnframt gjaldfrjálsar frá og međ nćsta skólaári.

Meira má lesa um máliđ í Morgunblađinu í dag.

til baka