fös. 19. júlí 2024 13:45
Hljómsveitin Baggalútur gaf út kántrílag fyrr í mánuđinum.
Baggalútur vildi „alvöru kántrí“

Lagiđ Allir eru ađ fara í kántrí var kynnt á K100 á dögunum í ţćtti Heiđars Austmanns sem heitir Íslensk tónlist. Kom ţá fram ađ fagmenn í kántrítónlist frá Nashville í Bandaríkjunum hefđu komiđ ađ gerđ lagsins.

https://k100.mbl.is/frettir/2024/07/18/nyttu_taekifaerid_og_gafu_ut_kantrilag/

Spiluđu kántrítónlist međ Sinfó

Karl Sigurđsson, söngvari hljómsveitarinnar, lýsir ţví í samtali viđ blađamann K100 ađ Baggalútur hafi komist í samband viđ bandarísku tónlistarmennina ţegar hljómsveitin hélt tónleika međ Sinfóníuhljómsveit Íslands.

„Okkur langađi ađ gera ţetta ađeins meira ađ alvöru kántrí, til mótvćgis viđ ţessa frábćru sinfóníuhljómsveit,“ útskýrir hann.

„Ţannig ađ viđ ákváđum ađ athuga hvort viđ gćtum ekki fengiđ einn banjóleikara og einn svona Pedal steel-leikara frá Nashville,“ bćtir hann viđ en Pedal steel, eđa fetilgítar, er ákveđin gerđ af gítar sem gjarnan er notuđ í kántrítónlist.

Banjóleikarinn spilar međ Mumford & Sons

Karl lýsir ţví ađ Baggalútur hafi ţá heyrt í Ţorleifi Gauk Davíđssyni, sem međal annars spilar á fetilgítar fyrir hljómsveitina Kaleo, og hann sett Baggalút í samband viđ tónlistarmennina frá Nashville.

Nefnir hann ađ Ţorleifur hafi veriđ í tónlistarnámi međ öđrum manninum, sem heitir Ryan, en kveđst ekki vita nákvćmlega hver tengsl Ţorleifs eru viđ hinn manninn, sem hann kallar Matt banjóleikara.

„Ég ţekki ţá sögu ekki alveg nógu vel en ég veit samt ađ Matt er ađ spila međ Mumford & Sons,“ bćtir hann ţó viđ.

 

Útilokar ekki útgáfu kántríplötu

Lagiđ Allir eru ađ fara í kántrí var gefiđ út eitt og sér en Karl segir ađ hljómsveitinni hafi tekist ađ taka upp grunna ađ fjórum lögum međ Matt og Ryan.

„Ţađ var ţetta lag og svo ţrjú önnur,“ útskýrir hann og bćtir viđ ađ ţađ sé „annar fílingur“ ađ hafa öll hljóđfćri međ viđ fyrstu upptöku lags en vanalega bćti Baggalútur fetilgítar og banjó viđ lögin seinna í ferlinu.

Spurđur hvort vćnta megi kántríplötu frá Baggalút svarar Karl: „Já, ţađ er aldrei ađ vita. Viđ erum alla vega međ nóg af hugmyndum.“

„Draumur“ ađ geta gert heila plötu

Karl lýsir ţví ađ hljómsveitin reyni um ţessar mundir ađ finna tíma til ađ koma saman og spila.

„Viđ erum svolítiđ úti um allt svona yfir áriđ en svo eru jólatónleikarnir í Háskólabíói náttúrulega alltaf fastur punktur hjá okkur,“ segir hann en ađ hans sögn hófst skipulagning tónleikanna í ár strax í byrjun árs.

„En síđan langar okkur einmitt til ađ taka upp meira og ţađ vćri náttúrulega draumur ađ geta gert bara heila plötu,“ segir Karl ađ lokum.

Heyra má lagiđ Allir eru ađ fara í kántrí í spilaranum hér fyrir neđan.

 

 

til baka