fös. 19. júlí 2024 20:08
Víkingar fagna fyrsta marki leiksins.
Víkingskonur sóttu sigur í Ţorpinu

Ţrettánda umferđin í Bestu deild kvenna í fótbolta hófst í kvöld međ leik Ţórs/KA og Víkings á Ţórsvellinum á Akureyri. Liđin buđu upp á jafnan og spennandi leik ţar sem Víkingur nýtti fćrin sín og vann 2:0.

Ţór/KA er í ţriđja sćti deildarinnar međ 24 stig en Víkingur er kominn í fjórđa sćtiđ og er núna međ 19 stig.

Leikurinn byrjađi međ miklum látum en fljótlega róađist hann. Heimakonur voru töluvert meira međ boltann og ţćr náđu stöku sinnum ađ ógna marki Víkinga. Nćst komst Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir ađ skora en Birta Guđlaugsdóttir í marki Víkinga varđi stórkostlega ţannig ađ boltinn fór í slána og út í teiginn.

Skömmu síđar kom eina mark fyrri hálfleiks. Víkingar skoruđu ţá glćsilegt mark. Freyja Stefánsdóttir fann Selmu Dögg Björgvinsdóttur aleina úti viđ vítateigshorniđ hćgra megin. Hún fékk nćgan tíma til ađ líta upp og sendi svo góđan bolta inn á miđjan markteiginn. Ţar stakk Bergţóra Sól Ásmundsdóttir sér fram og dúndrađi boltanum í netiđ. Bergţóra Sól var ţví ekki lengi ađ stimpla sig inn í deildina ađ nýju.

Stađan var 1:0 fyrir Víking í hálfleik. Leiđ svo og beiđ lengi vel í seinni hálfleiknum og ekki kom annađ mark. Hulda Ósk Jónsdóttir fékk dauđafćri en Birta Guđlaugsdóttir varđi frá henni. Víkingskonur börđust svo mjög vel út allan leikinn og héldu sínu. Á lokasekúndunum skorađi svo Linda Líf Boama annađ mark fyrir Víkinga til ađ strá salti í sár heimakvenna.

Ţór/KA hefur nú tapađ fjórum leikjum í röđ á heimavelli, einum bikarleik og ţremur í deildinni. Liđiđ fékk sín fćri en klúđrađi ţeim ýmist međ ţví ađ hitta ekki boltann eđa öđru óđagoti. Birta Gunnlaugsdóttir í marki Víkinga varđi svo stórkostlega í tvígang og ţví fór sem fór.

Birta var örugg í öllum sínum ađgerđum en heilt yfir var varnarleikur Víkinga sterkur međ Ernu Guđrúnu Magnúsdóttur í broddi fylkingar.

Heimakonur áttu í stökustu vandrćđum međ ađ spila sig í gegn og beittu mikiđ löngum sendingum sem skiluđu engu. Karen María Sigurgeirsdóttir reyndi ađ dreifa boltanum og gerđi ţađ ágćtlega en lítiđ kom frá Söndru Maríu Jessen og Huldu Ósk Jónsdóttur.

til baka