lau. 20. júlí 2024 17:07
Ţetta er í fyrsta sinn sem Skáksamband Íslands efnir til skákmóts á Ingólfstorgi
STefldu á Ingólfstorgi í blíđskaparveđri

Veđur lék viđ skákmenn sem sóttu mót Skáksambands Íslands á Ingólfstorgi fyrr í dag. Alls tóku 33 ţátt í mótinu og bar Arnar Gunnarsson sigur úr býtum.

„Ţetta fór fram viđ ljómandi ađstćđur, fullt af fólki ađ fylgjast međ frábćrri stemningu í Reykjavík í frábćru veđri,“ segir Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands í samtali viđ mbl.is.

Efnt var til mótsins í tilefni alţjóđlega skákdagsins sem er haldinn 20. júlí ár hvert í tilefni stofnunar alţjóđa skáksambandsins FIDE. Sambandiđ var stofnađ 20. júlí áriđ 1924 og fagnar ţví 100 ára afmćli í dag. Teflt er um allan heim í dag.

Vongóđur um heimsmet

Friđrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák og fyrrverandi forseti Alţjóđaskáksambandsins, setti mótiđ á Ingólfstorgi.

Gunnar segir ađ reynt sé ađ fá sem flesta víđs vegar um heim til ţess ađ tefla og slá heimset í fjölda skáka á einum degi í tilefni dagsins. Hann vćntir ţess ađ niđurstađa um hvort tekist hafi ađ slá heimsmetiđ fáist á morgun.

„Ţetta verđur vćntanlega slegiđ.“

Ţetta er í fyrsta sinn sem Skákamband Íslands efnir til skákmóts á Ingólfstorgi og vonast Gunnar til ţess ađ ţetta verđi árlegur viđburđur.

til baka