lau. 20. júlí 2024 23:00
Davíđ Tómas Tómasson, körfuboltadómari, til hćgri.
Dćmdi undanúrslitaleik á EM

Davíđ Tómas Tómasson körfuknattleiksdómari er á međal dómara á Evrópumóti U20 ára karla sem stendur yfir í Póllandi og lýkur á morgun.

Hann fékk í dag eitt af stćrstu verkefnunum á mótinu ţegar hann var í dómaratríóinu sem dćmdi undanúrslitaleik mótsins á milli Belgíu og Slóveníu.

Slóvenía vann ţar öruggan sigur, 91:79, eftir ađ hafa veriđ yfir í hálfleik, 60:36. Slóvenar mćta ţví Frökkum í úrslitaleik mótsins á morgun en Grikkir og Belgar leika um bronsverđlaunin.

Ísland spilar um ţrettánda sćtiđ af sextán liđum í A-deildinni og mćtir ţar liđi Tyrklands á morgun en ţađ er jafnframt hreinn úrslitaleikur um áframhaldandi sćti í A-deild ţví ţrjú neđstu liđin falla niđur í B-deildina.

til baka