fös. 26. júlí 2024 10:40
Miklar líkur eru taldar á talsverđri rigningu á opnunarhátíđ Ólympíuleikanna í París í kvöld.
Miklar líkur á úrhelli á opnunarhátíđinni

Franska veđurstöđin La Chaine Meteo segir 70-80% líkur á í međallagi til mikillar rigningar á opnunarhátíđ Ólympíuleikanna í París í kvöld. 

„Ţađ er enn óvissa um feril og nákvćma stađsetningu,“ regnstormsins segir í fćrslu veđurfrćđingsins Cyrille Duchesne í fćrslu á vefsíđu veđurstöđvarinnar.

Sumar spár geri ráđ fyrir ţví ađ París verđi á mörkum rigningarinnar á međan ađrar spár gera ráđ fyrir 15-20 millimetra rigningu, eđa 10 daga rigningu á tveimur til ţremur klukkustundum. 

Heita og sólríka veđriđ mun ekki láta sjá sig 

Búist er viđ ţví ađ hundruđ ţúsunda manna muni mćta til ađ horfa á ólympíukeppendur sigla niđur Signu í bátum á opnunarhátíđ leikanna. Ţá fylgjast hundruđ milljóna manna um allan heim međ opnunarhátíđinni í sjónvarpi. 

„Heita og sólríka veđriđ sem viđ vorum kannski ađ vonast eftir á ţessum árstíma mun ekki sína sig,“ sagđi Duchesne. 

Veđurspá veđurstöđvarinnar Meteo France var ţó ađeins frábrugđnari veđurspá La Chaine Meteo, ţví sú fyrrnefnda spáir mildri til miđlungs rigningu í kvöld. 

„Vindur verđur áfram lítill og hiti um 20 gráđur, međ skýjum á himni,“ sagđi í spá Meteo France. 

 

til baka