fim. 22. ágú. 2024 10:11
Jacob Neestrup í treyju FH.
Ósanngjarnt ađ fresta leikjum

Jacob Neestrup, ţjálfari Orra Steins Óskarssonar og félaga í FC Kaupmannahöfn, er á móti ţví ađ félög fresti deildarleikjum til ađ auka möguleika sína í Evrópukeppnum. Neestrup segir ţađ ósanngjarnt ađ félög fái mislangan undirbúning fyrir Evrópuleiki.

FCK mćtir skoska liđinu Kilmarnock í kvöld í Parken í Kaupmannahöfn en Skotarnir vilja gjarnan fresta deildarleik liđsins gegn Aberdeen á sunnudag til ađ hafa meiri tíma til endurheimtar og undirbúnings fyrir síđari leikinn gegn FCK sem fram fer í nćstu viku.

 

Neestrup finnst ađ evrópska knattspyrnusambandiđ (UEFA) eigi ađ stíga inn í máliđ og hindra ađ félög geri ţetta. 

vik

„Ábyrgđin liggur hjá UEFA og liđin eiga ađ mćtast á jafnréttisgrundvelli,“ segir Daninn viđ Tipsbladet. „Hvernig sem mađur lítur á ţetta ţá er ţetta ósanngjarnt, fyrir Brřndby ef Legia Varsjá getur fćrt leikina sína eftir hentugleika, fyrir okkur í fyrra gegn Rakow og í ár gegn Banik Ostrava. Ţađ sama gildir um Kilmarnock í ţessu tilfelli.“

 

Bikarúrslitaleik Víkings og KA var frestađ um mánuđ vegna ţátttöku Víkings í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu og mikil umrćđa hefur átt sér stađ um frestanir á deildarleikjum á Íslandi til ađ hjálpa íslenskum liđum ađ ná árangri í Evrópukeppnum.

 

 

til baka