fim. 19. sept. 2024 11:11
Stjórnandi lögregluađgerđarinnar Frigg telur glćpagengi frá Stokkhólmi nú fćra út kvíarnar og nema land í Malmö og á Skáni til ađ festa sig betur í sessi og ná ítökum í Suđur-Svíţjóđ sem sé ein stór vörumóttaka.
Sćnsk glćpagengi fćra út kvíarnar

„Ţeir sem festa sig í sessi hérna niđur frá eru í betri stöđu til ađ hafa töglin og hagldirnar,“ segir Stefan Sintéus viđ sćnska ríkisútvarpiđ SVT en hann er fyrrverandi lögreglustjóri í Malmö og nú stjórnandi lögregluađgerđarinnar Frigg sem beinist gegn skipulagđri glćpastarfsemi.

Ofbeldi međ banvćnum afleiđingum hefur fćrst í aukana í Malmö og á Skáni og telur lögregla ástandiđ sprottiđ af ţví ađ stćrri glćpagengi frá höfuđborginni Stokkhólmi hafi fćrt út kvíarnar og hafiđ starfsemi á framangreindum stöđum sunnan hennar.

Ein stór vörumóttaka

Frá júlílokum hafa fleiri skotárásir og sprengjutilrćđi átt sér stađ í Malmö og á Skáni og létust fórnarlömb skotárása í Skurup og Rosengĺrd í Malmö međ stuttu millibili.

„Afbrotahópar sćkjast eftir ţví ađ koma sér fyrir í Suđur-Svíţjóđ vegna nálćgđarinnar viđ meginlandiđ. Ţeir eiga auđveldara međ ađ starfa héđan,“ segir Sintéus af ţessum flutningum gengjanna og bendir á ađ allur suđurhluti landsins sé ein stór vörumóttaka fyrir smyglvarning. Sá sem ráđi lögum og lofum ţar sé í óskastöđu.

Hann segir lögreglu glöggt sjá ţróun í ofbeldismálum á svćđinu upp á síđkastiđ sem bendi til nýrra manna og nýrrar starfsemi. Ofbeldiđ hafi orđiđ grófara og árásarmennirnir yngri en áđur tíđkađist.

SVT

SVT-II (bylgja ofbeldis í Malmö)

til baka