fim. 19. sept. 2024 12:35
Vínarfljót hefur flætt yfir bakka sína.
Fótboltavellir á floti

Stormurinn Boris hefur gengið yfir Mið-Evrópu undanfarna daga en mikil flóð hafa orðið af þeim sökum í Sviss, Austurríki, Tékklandi, Rúmeníu, Póllandi og Slóveníu. Fótboltavöllur 2. deildarliðsins St. Pölten er á floti.

NV Stadium, heimavöllur St. Pölten, tekur átta þúsund manns í sæti en af myndbandinu hér að neðan að dæma verður ekki spilaður fótbolta þar á næstunni.

Í bænum Traiskirchen er íþróttavöllur bæjarins einnig undir vatni en yfir tuttugu manns hafa látist í óveðrinu.

flóð

 

View this post on Instagram

A post shared by ORF Sport (@orfsport)

 

 

til baka