Í dag er ţess minnst ađ ţúsund dagar eru liđnir frá ţví ađ Rússar hófu allsherjarinnrás sína í Úkraínu hinn 22. febrúar 2022. Olga Dibrova, sendiherra Úkraínu á Íslandi og Finnlandi, segir í ađsendri grein í blađinu í dag, ađ Rússar haldi áfram ađ beita öllum leiđum til ţess ađ brjóta niđur viđnám Úkraínu, og ađ augljóst ţjóđarmorđ eigi sér ţar nú stađ.
Hún segir einnig ađ Rússar hafi nú gert rúmlega 7.000 drónaárásir á yfirráđasvćđi Úkraínu ţađ sem af er ţessu ári, og er ţeim ađallega beint gegn íbúđarhúsum, skólum, sjúkrahúsum og mikilvćgum innviđum, og muni Rússar ekki hćtta fyrr en ţeir hafi tortímt Úkraínu sem sjálfstćđri ţjóđ.
Rússar gerđu í gćr loftárás á hafnarborgina Ódessu annan daginn í röđ, og féllu tíu manns í árásinni. Volodimír Selenskí Úkraínuforseti fordćmdi árásina harđlega og sagđi hana sýna ađ Rússar hefđu einungis áhuga á stríđi.
Lesa má meira um máliđ í Morgunblađinu í dag.