ţri. 19. nóv. 2024 08:47
Irwin Cotler.
Ćtluđu ađ myrđa fyrrverandi dómsmálaráđherra Kanada

Kanadísk yfirvöld komu nýveriđ í veg fyrir meint áform Írana um ađ ráđa af dögum Irwin Cotler, fyrrverandi dómsmálaráđherra Kanada, sem hefur gagnrýnt írönsk stjórnvöld harđlega.

Mannréttindasamtök Cotlers greindu frá ţessu í gćr.

Cotler, sem er 84 ára, hćtti í stjórnmálum áriđ 2015 en hefur síđan ţá tengst ýmsum samtökum sem hafa barist fyrir mannréttindum víđs vegar um heiminn.

Dagblađiđ The Globe and Maild greindi frá ţví ađ hann hefđi veriđ látinn vita ţann 26. október af yfirvofandi ógn á nćstu tveimur sólarhringum, ţ.e. ađ íranskir njósnarar ćtluđu ađ ráđa hann af dögum.

Yfirvöld höfđu upp á tveimur mönnum, sem eru grunađir um áformin, ađ sögn blađsins, og handtóku ţá. 

til baka