Talsmađur Barnahjálpar Sameinuđu ţjóđanna segir ađ yfir 200 börn hafi veriđ drepin í Líbanon á innan viđ tveimur mánuđum eftir ađ Ísraelar hertu árásir sínar á Hisbollah-samtökin.
„Ţrátt fyrir ađ meira en 200 börn hafi veriđ drepin í Líbanon á innan viđ tveimur mánuđum hefur óhugnanlegt mynstur komiđ í ljós. Dauđsföllum ţeirra er mćtt međ tregđu frá ţeim sem geta stöđvađ ţetta ofbeldi,“ sagđi James Elder, talsmađur Barnahjálpar Sameinuđu ţjóđanna, UNICEF, viđ fréttamenn.
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/11/18/skolum_lokad_i_beirut/
Hann segir ađ síđustu tvo mánuđi hafi ađ međaltali ţrjú börn veriđ drepin í Líbanon á degi hverjum og á annađ ţúsund hafi sćrst og hafi orđiđ fyrir áföllum.
Hisbollah-samtökin hófu eldflaugaárásir á Ísrael í október á síđasta ári til stuđnings vígasamtökunum Hamas á Gasa. Frá ţví í september síđastliđinn hafa Ísraelar stađiđ fyrir umfangsmiklum sprengjuherferđum í Líbanon ţar sem ţeir hafa beint árásum sínum á vígi Hisbollah.
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/11/17/talsmadur_hisbollah_drepinn/
Yfirvöld í Líbanon segja ađ 3.500 hafi falliđ í Líbanon eftir ađ átökin brutust út.