ţri. 19. nóv. 2024 16:16
Ragnhildur Gísladóttir og Guđrún Helga Kristjánsdóttir.
Ragga Gísla og Guđrún fögnuđu og létu spá fyrir sér

Íslenska húđvörumerkiđ Angan Skincare hélt á dögunum sérstakan viđburđ til ađ kynna nýjustu viđbótina viđ vörulínu sína. Á kvöldinu leiddi húđarkitektinn og stofnandinn Íris Laxdal gesti í gegnum ferliđ viđ ţróun nýju vörunnar og deildi innblćstrinum ađ baki. 

Konur frá mismunandi áttum fögnuđu saman og var kvöldiđ fullt af gleđi, góđum samrćđum og dekri. Gestir fengu mat frá Skál og örlítiđ af galdri frá Berglindi spámiđli. 

 

til baka