miđ. 20. nóv. 2024 08:33
Elín Metta og Sigurđur greindu frá óléttunni í maí.
Elín Metta og Sigurđur eignuđust dóttur

Elín Metta Jensen, knattspyrnukona og lćknanemi, og Sigurđur Tómasson, framkvćmdastjóri vaxtar og viđskiptaţróunar hjá Origo, eignuđust dóttur ţann 14. nóvember síđastliđinn. Stúlkan er fyrsta barn parsins sem hnaut um hvort annađ í byrjun árs.

Elín Metta og Sigurđur tilkynntu gleđitíđindin í sameiginlegri fćrslu á Instagram í gćrkvöldi.

„Yndislega dóttir okkar kom í heiminn 14. nóvember og hjörtun okkar eru full af ást og ţakklćti,” skrifađi pariđ viđ fallega myndaseríu af stúlkunni.

https://www.mbl.is/smartland/stars/2024/01/15/elin_metta_og_sigurdur_fundu_astina/

Smartland óskar parinu hjartanlega til hamingju!

View this post on Instagram

A post shared by Elín Metta Jensen (@elinmettaj)

 

https://www.mbl.is/smartland/fjolskyldan/2024/05/20/elin_metta_og_sigurdur_eiga_von_a_barni/

 

 

til baka