fim. 21. nóv. 2024 15:09
Verkföll bođuđ í fleiri skólum.
Bođa verkföll í fjórum skólum til viđbótar

Kennarar í Egilsstađaskóla á Egilsstöđum, Engjaskóla í Reykjavík, Grundaskóla á Akranesi og Lindaskóla í Kópavogi hafa samţykkt ađ hefja verkfallsađgerđir ţann 6. janúar nćstkomandi. 

Verkföllin eru tímabundin og standa til 31. janúar, náist samningar ekki fyrir ţann tíma.

Ţetta kemur fram í tilkynningu frá Kennarasambandi Íslands.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/21/born_hafi_engan_rett_a_leikskolakennslu/

98 til 100 prósent sögđu já

Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara (FG) og Skólastjórafélagi Íslands (SÍ), sem starfa í fyrrnefndum skólum, greiddu atkvćđi um verkfallsbođunina. Atkvćđagreiđslan stóđ dagana 19. nóvember – 21. nóvember 2024. 

Kjörsókn var á bilinu 96 til 100 prósent. Já sögđu 98 til 100 prósent ţeirra sem greiddu atkvćđi.

Samtals hafa ţá veriđ bođuđ verkföll í sautján skólum, en ţessa stundina eru kennarar í tíu skólum í verkföllum. Á morgun lýkur verkfallsađgerđum í ţremur grunnskólum en ţann 25. nóvember hefjast verkföll í ţremur öđrum grunnskólum. 

 https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/20/a_algjoru_frumstigi_eftir_thrjar_vikur_af_verkfalli/

 

til baka