Félagiđ Ísland-Palestína stóđ fyrir mótmćlagöngu í dag til minningar um ţann fjölda fréttamanna sem hafa látiđ lífiđ á Gasasvćđinu.
Ţetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu Ísland-Palestína.
Gengiđ var frá Hallgrímskirkju niđur á Austurvöll í Reykjavík ţar sem Sigtryggur Ari Jóhannsson, blađamađur og ljósmyndari, og Sigríđur Dögg Auđunsdóttir, formađur Blađamannafélags Íslands, fluttu rćđur.