Ţađ ţekkist vel ađ birnir leggist í dvala yfir vetrartímann, en ţó má segja ađ ţeir lifni viđ ţann 30. desember ár hvert í Moldavíu, austurhluta Rúmeníu, ţegar innfćddir flykkjast í bjarnarskrúđgöngu, klćddir í ekta bjarnarskinn, undir taktföstum trommuslćtti og panflaututónum.
Í Rúmeníu er stćrsti stofn brúnbjarna í Evrópu, fyrir utan Rússland. Allt ađ 8.000 birnir ţramma um skógi vaxnar hlíđar Karpatafjalla, enda dýriđ orđiđ öflugt tákn um andlegan kraft í rúmenskri menningu.
Bćjarbúar klćđa sig upp í alvöru bjarnarskinn, sem hafa veriđ í eigu innan fjölskyldunnar í árafjöld og vega um fjörutíu kíló. Gengiđ er um bćinn, í skinninu, á međan dansađ er viđ trommusláttinn og panflaututóna leiknum af tónlistarmönnum í hefđbundnum ţjóđbúningum.
Í dansinum „deyja“ birnirnir á táknrćnan hátt og rísa upp, sem táknar endurnýjun fyrir komandi ár. Hefđina má rekja til indóevrópska ćttbálksins Geto-Dacia, Rómverja sem komu til Rúmeníu.
Geto-Dacia litu á birnina sem heilög dýr og tákn um styrk og nýtt líf. Frćgasta bjarnarhátíđin er haldin í bćnum Comanesti.