fim. 26. des. 2024 21:15
Martin Hermannsson lék vel ţrátt fyrir tap.
Martin góđur gegn stórliđinu

Alba Berlín mátti ţola tap fyrir Real Madrid, 80:69, á heimavelli í Evrópudeildinni í körfubolta, sterkustu keppni álfunnar, í kvöld.

Martin Hermannsson átti flottan leik fyrir Alba, skorađi átta stig, gaf átta stođsendingar og tók eitt frákast á 27 mínútum. Enginn gaf fleiri stođsendingar fyrir Alba í leiknum.

Alba er í botnsćti deildarinnar međ ţrjá sigra og fimmtán töp eftir átján leiki.

til baka