Strigaskórnir hafa sína kosti. Ţeir eru ţćgilegir, passa vel viđ flest gallabuxnasniđ og gerir heildarútlitiđ afslappađra. Hins vegar eru margir fastir í rútínu ţegar kemur ađ strigaskónum, grípa í ţá aftur og aftur og nota fáa ađra skó.
En voriđ nálgast og verslanirnar fara ađ fyllast af nýjum og sumarlegri fötum. Í vor eru ađrir skór sem verđa mjög áberandi og ţađ eru hvítar mokkasínur.
Hvítar mokkasínur sáust á tískupöllunum hjá merkjum eins og Bottega Veneta, Miu Miu og Loewe. Flestar útgáfurnar virkuđu mjúkar eins og skórnir vćru úr hanskaleđri eins og frá ítalska tískuhúsinu Miu Miu. Ţađ var ţó allur gangur á hvort mokkasínurnar vćru međ hćl eđa ekki og ćttu flestir ađ finna hvítar mokkasínur viđ sitt hćfi.
Ţetta eru skórnir sem verđa í tísku á árinu
Bć, bć strigaskór.