mán. 27. jan. 2025 06:00
Starfsstöð í kauphöllinni í New York skreytt Trump-varningi.
Góð áhrif af endurkomu Trumps

Þróun hlutabréfaverðs bendir til þess að fjárfestar reikni með að ríkisstjórn Donalds Trumps muni stórefla bandarískt atvinnulíf.

Magnús Sigurðsson fjárfestir segir algengt að markaðurinn sé sterkur fyrsta árið eftir forsetakosningar og að það hafi einnig jákvæð áhrif á hlutabréfaverð þegar stýrivextir lækka rólega.

Magnús bendir á að fyrirhugaðir verndartollar Trumps yrðu skammgóður vermir. Hins vegar kann bylting í róbotatækni að vera handan við hornið sem gæti aukið framleiðni verulega. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag

til baka